top of page

Vegalengdir

53 km

Rásmark - Hvannagil
Endamark - Stafafell
Vegalengd - 53 km
Hækkun - 1890 m
Lækkun - 1928 m
Hæsti punktur yfir sjávarmáli - 700 m
Lægsti punktur yfir sjávarmáli - 41 m

2 points.png

*Mælum með að smella á flugvélahnappinn á kortinu til að fá góða yfirsýn af leiðinni.

Ræst er í Hvannagili kl. 09:00 og koma keppendur sér sjálfir að rásmarkinu. Nóg pláss er til að skilja bíla eftir á svæðinu og verður rúta á 30 mínútna fresti  frá kl. 15:30 fyrir þá sem skilja bílinn sinn eftir. Tveir ITRA punktar fást fyrir hlaupið.

Fjórar drykkjarstöðvar eru  á leiðinni og sú fyrsta eftir um 9 km við Eskifellsbrú. Næsta drykkjarstöð er á Kollumúla eftir um 25 km leið. Eftir 36 km af leiðinni er þriðja drykkjarstöðin og er hún sú sama og fyrsta drykkjarstöðin, við Eskifellsbrú. Síðasta drykkjarstöðin er staðsett í Hvannagili eftir um 44 km hlaup og þar verða 9 km eftir í endamarkið.

GPX skrá

18 km

Rásmark - Hvannagil
Endamark - Stafafell
Vegalengd - 17.7 km
Hækkun - 577 m
Lækkun - 614 m
Hæsti punktur yfir sjávarmáli - 330 m
Lægsti punktur yfir sjávarmáli - 41 m

*Mælum með að smella á flugvélahnappinn á kortinu til að fá góða yfirsýn af leiðinni.

Ræst er í Hvannagili kl. 12:30 og koma keppendur sér sjálfir að rásmarkinu. Nóg pláss er til að skilja bíla eftir á svæðinu og verður rúta á 30 mínútna fresti  frá kl. 15:30 fyrir þá sem skilja bílinn sinn eftir.

Hlaupið er út Hvannagil og um 9 km hringur farinn sem endar í Hvannagili þar sem verður drykkjarstöð. Þaðan eru um 9 km að endamarki.

GPX skrá

9 km

Rásmark - Hvannagil
Endamark - Stafafell
Vegalengd - 9 km
Hækkun - 216 m
Lækkun - 260 m
Hæsti punktur yfir sjávarmáli - 261 m
Lægsti punktur yfir sjávarmáli - 41 m

Ræst er í Hvannagili kl. 13:30 og koma keppendur sér sjálfir að rásmarkinu. Nóg pláss er til að skilja bíla eftir á svæðinu og verður rúta á 30 mínútna fresti  frá kl. 15:30 fyrir þá sem skilja bílinn sinn eftir.

Hlaupið er frá Hvannagili 9 km leið að endamarki.

GPX skrá

*Mælum með að smella á flugvélahnappinn á kortinu til að fá góða yfirsýn af leiðinni.

Drykkjarstöðvar

Á öllum drykkjarstöðvum verður vatn, Powerade/Gatorade, Pepsi/Coke, bananar, Snickers og Lion.
 

Yfirlit hlaupaleiðar

YfirlitAusturUltra2022.png

Hæðarferill hlaupaleiðar

53 km

Hlaupaferill53km.png

18 km

Hlaupaferill18km.png

9 km

Hlaupaferill9km.png
bottom of page