top of page
VINNINGAR
Sömu vinningar eru fyrir karla og kvennaflokk. Ásamt þessum vinningum verða einnig stórglæsilegir úrdráttarvinningar að hlaupi loknu sem allir þátttakendur eiga möguleika á að vinna.
53 km
1. sæti - 40 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, Scarpa skór frá Hlaupár, 44 þúsund kr. gjafabréf í ferð með Ice
Guardians, 2 miðar í Austur Ultra 2023.
2. sæti - 15 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, Scarpa skór frá Hlaupár, 2 miðar í Austur Ultra 2023.
3. sæti - 10 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, 10 þúsund kr. Hlaupár gjafabréf, 2 miðar í Austur Ultra 2023.
18 km
1. sæti - 25 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, Scarpa skór frá Hlaupár, 44 þúsund kr. gjafabréf í ferð með Ice Guardians, 1 miði í Austur Ultra 2023.
2. sæti - 10 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, Julbo gleraugu frá Hlaupár, 1 miði í Austur Ultra 2023.
3. sæti - Julbo gleraugu frá Hlaupár, 1 miði í Austur Ultra 2023.
9 km
1. sæti - 10 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, 5 þús kr. Hlaupár gjafabréf, 44 þúsund kr. gjafabréf í ferð með Ice Guardians, 1 miði í Austur Ultra 2023.
2. sæti - 5 þúsund kr. 66° Norður gjafabréf, 5 þús kr. Hlaupár gjafabréf, 1 miði í Austur Ultra 2023.
3. sæti - 5 þúsund kr. Hlaupár gjafabréf, 1 miði í Austur Ultra 2023.


bottom of page